Guðmundsdætur! » 2010 » nóvember

Færslur nóvembermánaðar 2010

Ferðalag!

Jæja þá var ég að detta inn á hótelherbergi í Trysil, eftir sjúkan dag í gær.. lærði helling og preppaði ennþá meira! ekki nema 6 pör af skíðum!! en allavegana..Löggðum af stað um hádegi frá Geilo borg áðan og keyrðum mjöög lengi, og já mér tókst að verða bílveik á leiðinni og var við það […]

HRAÐABOLLUR!

LOKSINS getum við næstum kallað hvor aðra hraðabolluur! mjög sátt. Kepptum í Risasvigi í Hemsedal núna á þriðjudaginn og á miðvikudaginn var svig fyrir super combi. en þá er tíminn frá Risasvigi og Svigi tekinn saman. Mjög skemmtilegt. Okkur gekk misvel í Risasviginu en þetta var langur dagur á þriðjudaginn. Við vöknuðum kl 5:30 svo […]

Frábær keppnis helgi búin!

Jæja þá er fyrsta keppnishelgin okkar búin!
ótrúlega gaman að byrja að keppa aftur og sjá hvernig maður stendur miðað við hinar stelpurnar eftir gríðalegt magn af æfingum í haust. Fystu mótin voru í geilo stórborginni miklu, og við því á heimavellii.
Við kepptum þrjá daga í röð og stóðum okkur með príði! sérstaklega í sviginu […]

Keppni í GEILO

Margt hefur drifið á dagana og við ekkert búnar að blogga.. við erum þar á meðal búnar að skíða af okkur rassgatið síðustu vikuna, taka eitt létt/erfitt ‘’lokapróf’’ í Íslensku og svo á morgun erum við að fara keppa á fyrsta móti vetrarins. Erum alveg ótrúlega spenntar enda gott að koma keppnistímabilinu í gang. Við […]

GEILO CITY

Nú erum við búnar að vera skíða í Geilo í mjög góðum aðstæðum. Snjórinn er reyndar allur framleiddur og ef það er of hlýtt þá getur verið erfitt að ná gripi í snjóinn þegar maður skíðar. Það er búið að vera frekar hlýtt en í næstu viku á að kólna þvílik, -9 gráður takk fyrir! […]

Fyrsta bloggið :)

Heil og sæl öllsömul…
Við erum tvær stelpur, búsetter í Geilo í Noregi sem við viljum meina að sé stórborg!
Hér munum við segja frá yndilsegum dögum, hvort sem það er í skíðabrekkunum eða góðum frídögum.  
Við eigum okkur voða lítið líf fyrir utan skíði. bloggin eiga eftir að vera á íslensku og smá sletta af norsku […]