Guðmundsdætur! » Sarpur » Keppni í GEILO

Keppni í GEILO

Margt hefur drifið á dagana og við ekkert búnar að blogga.. við erum þar á meðal búnar að skíða af okkur rassgatið síðustu vikuna, taka eitt létt/erfitt ‘’lokapróf'’ í Íslensku og svo á morgun erum við að fara keppa á fyrsta móti vetrarins. Erum alveg ótrúlega spenntar enda gott að koma keppnistímabilinu í gang. Við keppum næstu þrjá daga, 2 stórsvig og 1 svig. Í næstu viku keppum við svo i Hemsedal í Risasvigi og þar á meðal fær Fanney heimsókn frá Pabbs og Bjössa bró! Það verður æðislegt að fá þá tvo í heimsókn:) næstu vikurnar verður allavega mjög mikið að gera og áður en við vitum af verða komin jól! hehe:) annars ætlaði ég bara að hafa þetta stutt og laggottt:)

hils, Fanney!

[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=iWOyfLBYtuU]Engin ummæli við “Keppni í GEILO”

Lokað er fyrir ummæli.